Nokia 1662 - Símtöl – hringt og svarað

background image

Símtöl – hringt og svarað
Hringja símtal

Sláðu inn símanúmerið ásamt lands- og svæðisnúmeri, ef þörf krefur, og ýttu á

hringitakkann.
Símtali svarað

Ýttu á hringitakkann.
Símhringingu svarað eða hafnað

Ýttu á hætta-takkann.
Hátalari eða hlust notuð

Á meðan símtali stendur skaltu velja

Hátal.

eða

Sími

.

Stilling hljóðstyrks

Hljóðstyrkur í hátalara eða hlust er stilltur meðan á símtali stendur með því að fletta til

vinstri eða hægri.

Viðvörun:

Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum

hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.

6

Síminn