Nokia 1662 - Tengiliðir

background image

Tengiliðir

Hægt er að vista nöfn og símanúmer í símanum og á minni SIM-kortsins. Tengiliðalistinn

getur innihaldið allt að 500 tengiliði sem eru geymdir í minni símans.
Leit að tengilið

Flettu niður í biðstöðu og sláðu inn fyrstu stafina í nafninu og flettu að þeim tengilið

sem við á.
Tengiliðir vistaðir á tengiliðalista

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Bæta við tengilið

.

Afritun tengiliða á milli símans og SIM-kortsins

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Afrita

.