SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Þessi sími er ætlað til notkunar með BL-4C rafhlöðu.
Örugg fjarlæging. Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en
rafhlaðan er fjarlægð.
1 Renndu bakhliðinni niður (1) og fjarlægðu hana.
2 Taktu rafhlöðuna úr (2).
3 Settu SIM-kortið í (3). Gættu þess að gyllti snertiflöturinn snúi niður og skáhornið á
SIM-kortinu sé því næst rennt inn.
4 Settu rafhlöðuna í tækið og svo hlífina á sinn stað (4, 5).